Starfsfólk á Lubbanámskeiði
Eyrún Ísfold Gísladóttir annar höfunda bókarinnar og námsefnisins Lubbi finnur málbein kom og var með fróðlegt og skemmtilegt námskeið fyrir starfsfólk Krílakots og Kötlukots. Á námskeiðinu fékk starfsfólk góða kennslu í því hvernig hægt er að vinna á fjölbreyttan máta með Lubba með það að markmiði …
03. janúar 2025